logo
Heiðarvatn við Vík í mýrdal. Eitt vinsælasta veiðivatn fyrri tíma er nú opið öllum sumarið 2010. Miðað verður við að selja 4 stangir í vatnið fyrir utan tvær stangir frá Kerlingadalsá sem geta komið í vatnið. Unnið er að gistimöguleikum fyrir komandi sumar en veiðimenn þurfa að kynna sér veiðireglur fyrir svæðið. Skyldu slepping á öllum fiski 55 cm og stærri og sleppa öllum sjóbirting og laxi í apríl og maí, en veiðimenn eru hvattir til að hirða smábleikjuna ekki síður en urriðan eða max 6 fiskar umfram bleikjuna.