logo

Ferlíki uppá 12 kíló veiddist á nobbler í Heiđarvatni

1 september 2010

Það var Claes Bourghardt sem veiddi skepnuna á nobblerinn, fiskurinn var vigtaður í háf að lokinni viðureign. Annars hefur vatnið verið að gefa flotta veiði en misjafnar áherslur veiðimanna geta skipt stórum hlutum í aflabrögðum, þá er átt við að sumir sækja meira á bleikjusvæðið í vatninu og veiða gjarnan mjög vel á meðan aðrir leita að birting eða urriða með tilheyrandi aflalotum.